7.11.2012 | 14:09
Fréttablaðakynning - Landafræði
Ég fékk að velja mér eitt land en ég átti að gera fréttabækling í publisher um landið. Ég valdi Danmörk því að mig langaði að læra aðeins meira um landið. Ég þurfti að afla mér upplýsingar og fann þær í Norðurlandabókina. Ég skrifaði það athiglysverðasta eins og t.d um Legoland, Strikið, tívolíið í Kaupmannahöfn og f.l. Danmörk er líka skemmtilegt land og mikið hægt að skrifa um það. Mér finnst líka athyglisvert að Strikið sem er lengsta göngugata í heimi sé í Danmörku því að Danmörk er svo lítið land.
Hér getur þú séð fréttabæklinginn minn
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 7. nóvember 2012
Um bloggið
Sara Jasmín Sigurðardóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar